Nýr stíll í sumarhúsum
Við erum svo sem ekki að reyna að finna upp hjólið, en er ekki kominn tími til að breyta eitthvað...
Elías er smiður og stofnandi Arno einingahúsa. Elías hefur áratugareynslu úr byggingariðnaði og hefur starfað í geiranum við góðan orðstír í yfir 30 ár. Þekking, reynsla og að standa við gefin loforð eru einkunnarorð Arno einingahúsa.
Við erum svo sem ekki að reyna að finna upp hjólið, en er ekki kominn tími til að breyta eitthvað...
Nú fer þessu glæsilega verkefni að ljúka. Allt er að smella samann og innan tíðar verða þessi 6 herbergi komin...