Við kynnum með stolti: ARNO 1

29/05/2024

Við kynnum með stolti: ARNO 1

Nýtt hús frá ARNO unnið í samstarfi við Arkibygg arkitekta og Velux í Danmörku. Húsið er á tveimur hæðum, grunnflötur er 69 m2 og efri hæð er 31 m2. Grunnverð á ARNO 1 ásamt uppsetningu, tilbúið að utan og klætt að innann kr 27.000.000 kr. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir á elli@arno.is

Elías Fells

Elías er smiður og stofnandi Arno einingahúsa. Elías hefur áratugareynslu úr byggingariðnaði og hefur starfað í geiranum við góðan orðstír í yfir 30 ár. Þekking, reynsla og að standa við gefin loforð eru einkunnarorð Arno einingahúsa.

Skoða meira...

FLEIRI BLOGG

Við erum dugleg að blogga. Hér getur þú fylgst með nýjungum í byggingariðnaði.