Sumarhús þurfa ekki að vera eftir neinni uppskrift. Við erum fyrst og fremst að tala um hús þar sem þér getur liðið vel, hagkvæmt í rekstri og viðhaldi og einfalt í byggingu. Síðast en ekki síst erum við að tala um umhverfisvæn hús sem spara orku.
Nýr stíll í sumarhúsum
Við erum svo sem ekki að reyna að finna upp hjólið, en er ekki kominn tími til að breyta eitthvað...