Nýr stíll í sumarhúsum

29/05/2024

Nýr stíll í sumarhúsum

Við erum svo sem ekki að reyna að finna upp hjólið, en er ekki kominn tími til að breyta eitthvað til og fá nýjan stíl á sumarhús í landin? Hvað finnst ykkur?

Sumarhús þurfa ekki að vera eftir neinni uppskrift. Við erum fyrst og fremst að tala um hús þar sem þér getur liðið vel, hagkvæmt í rekstri og viðhaldi og einfalt í byggingu. Síðast en ekki síst erum við að tala um umhverfisvæn hús sem spara orku.

Óneitanlega öðruvísi en myndi sóma sér vel í fallegri vík eða lundi á Íslandi.

Njóttu lífsins allt árið um kring.

Hlýlegt og töff.

Glæslegt sumarhús með öllum þægindum.

Elías Fells

Elías er smiður og stofnandi Arno einingahúsa. Elías hefur áratugareynslu úr byggingariðnaði og hefur starfað í geiranum við góðan orðstír í yfir 30 ár. Þekking, reynsla og að standa við gefin loforð eru einkunnarorð Arno einingahúsa.

Skoða meira...

FLEIRI BLOGG

Við erum dugleg að blogga. Hér getur þú fylgst með nýjungum í byggingariðnaði.