Arno sér um allan pakkan. Teikningar og hönnun. Alla jarðvegsvinnu, flutning á einingum á staðinn, uppsetningu, pípulagnir, rafmagn, málningarvinnu og að sjálfsögðu alla smíðavinnu.

Glæsileg bygging, burstabær með nútíma yfirbragði.

Allt gler er þrefalt og vandaðir timbur gluggar.

Þakgluggar koma vel út.

Hér sést stöllun gólfs undir súð.
