Arno sér um allan pakkan. Teikningar og hönnun. Alla jarðvegsvinnu, flutning á einingum á staðinn, uppsetningu, pípulagnir, rafmagn, málningarvinnu og að sjálfsögðu alla smíðavinnu.
Nýr stíll í sumarhúsum
Við erum svo sem ekki að reyna að finna upp hjólið, en er ekki kominn tími til að breyta eitthvað...