ÁREIÐANLEIKI / MARKMIÐ

HUGMYNDIR AÐ HÚSUM

Efnin skipta miklu máli þegar kemur byggingu á þínu glæsihúsi. Við hjálpum þér að velja hagkvæm og falleg efni sem gera húsið þitt einstakt. Hafðu samband og bókaðu fund.

AF HVERJU EININGAHÚS?

Einingahús úr timbri eru hagkvæm lausn. Þau eru vistvæn og framleiðsla þeirra skaðar síður umhverfið. Fyrir hvert tré sem fellt er til húsaframleiðslu eru mörg gróðursett í staðinn. Timburhús eru ódýrari í rekstri en til dæmis steinhús. Þau halda betur hita og rakastigi, þau mygla síður og viðhald þeirra er mun einfaldara en steinhúsa.

VIÐ ERUM SÍFELLT AÐ KYNNA OKKUR

Fylgstu með öllu því nýjasta með því að skrá þig á póstlistann hér við hliðina.