Einingahús úr timbri eru hagkvæm lausn. Þau eru vistvæn og framleiðsla þeirra skaðar síður umhverfið. Fyrir hvert tré sem fellt er til húsaframleiðslu eru mörg gróðursett í staðinn. Timburhús eru ódýrari í rekstri en til dæmis steinhús. Þau halda betur hita og rakastigi, þau mygla síður og viðhald þeirra er mun einfaldara en steinhúsa.