UMHVERFISVÆNT / HAGKVÆMT

FERLIÐ

Við hjá Arno höfum yfir 30 ára reynslu í byggingu húsa. Við leggjum áherslu á hagvæmni, byggjum umhverfisvænt og stöndum við gefin loforð.

BYGGINGAFERLIÐ

Við höfum reynslu og þekkingu sem gagnast þér við byggingu á nýja húsinu þínu.

01

Skref 1. Að byrja

Við hjálpum þér alla leið við hönnun og efnisval á nýja einingahúsinu þínu og gerum tíma og kostnaðaráætlun. Með samstarfi við arkitekta og aðra aðila í ferlinu getum við áætlað tíma og kostnað við bygginu á húsinu þínu. Veldu heildarþjónustu frá Arno.

03

Skref 3. Framleiðsla hússins

Framleiðslan fer fram hjá Prefab í Eistlandi sem eru okkar samstarfsaðilar við framleiðslu húsa. Þar eru allir hlutar hússins framleiddir og þeim pakkað í gám og sendir á byggingastað.

05

Skref 5. Afhending

Á afhendingardegi förum við yfir skilalýsingu og verkþætti og göngum frá afhendingu hússins skv. kaupsamningi og þú verður um leið húsráðandi í nýja einingahúsinu þínu.

02

Skref 2. Teikningar

Eftir að hugmyndin liggur fyrir þarf að vinna teikningar að húsinu. Um er að ræða fullgildar og samþykktar teikningar sem notaðar verða til grundvallar framleiðslu hússins. Samstarfsaðilar okkar í Eistlandi, Prefab, sem framleiðir húsin aðlaga teikningar að sínum ferlum og gerir byggingateikningar.

04

Skref 4. Samsetning

Á byggingarstað er áætlað að allt sé tilbúið fyrir uppsetningu nýja hússins, jarðvegsvinnu og gatnagerð lokið, sökklar klárir og allt tilbúið fyrir uppsetningu hússins. Við getum boðið alla verkþætti sem til þarf til að gera húsið klárt að innan og utan.

01

Skref 1. Að byrja

Við hjálpum þér alla leið við hönnun og efnisval á nýja einingahúsinu þínu og gerum tíma og kostnaðaráætlun. Með samstarfi við arkitekta og aðra aðila í ferlinu getum við áætlað tíma og kostnað við bygginu á húsinu þínu. Veldu heildarþjónustu frá Arno.

02

Skref 2. Teikningar

Eftir að hugmyndin liggur fyrir þarf að vinna teikningar að húsinu. Um er að ræða fullgildar og samþykktar teikningar sem notaðar verða til grundvallar framleiðslu hússins. Samstarfsaðilar okkar í Eistlandi, Prefab, sem framleiðir húsin aðlaga teikningar að sínum ferlum og gerir byggingateikningar.

03

Skref 3. Framleiðsla hússins

Framleiðslan fer fram hjá Prefab í Eistlandi sem eru okkar samstarfsaðilar við framleiðslu húsa. Þar eru allir hlutar hússins framleiddir og þeim pakkað í gám og sendir á byggingastað.

04

Skref 4. Samsetning

Á byggingarstað er áætlað að allt sé tilbúið fyrir uppsetningu nýja hússins, jarðvegsvinnu og gatnagerð lokið, sökklar klárir og allt tilbúið fyrir uppsetningu hússins. Við getum boðið alla verkþætti sem til þarf til að gera húsið klárt að innan og utan.

05

Skref 5. Afhending

Á afhendingardegi förum við yfir skilalýsingu og verkþætti og göngum frá afhendingu hússins skv. kaupsamningi og þú verður um leið húsráðandi í nýja einingahúsinu þínu.

PANTAÐU FUND

Bókum fund og förum fyrir hugmyndir þínar.

HRINGDU Í OKKUR

Sími: 861 1430

FÁÐU HUGMYNDIR

Skoðaðu húsagerðir og veldu þitt hús.