YFIR 30 ÁRA REYNSLA

VIÐ HJÁLPUM ÞÉR AÐ
BYGGJA FALLEGT HEIMILI

Starfsmenn Arno hafa yfir 30 ára reynslu í húsbyggingum. Bjóðum frábærar
lausnir í innfluttum einingahúsum byggðum eftir þinni hugmynd.

YFIR 30 ÁRA REYNSLA

VIÐ BYGGJUM HAGKVÆMT OG UMHVERFISVÆNT

Fasteignin þín þarf að vera hagkvæm í rekstri, umhverfisvæn og umfram allt falleg og þægileg og henta nákvæmlega þínum þörfum. Segðu okkur frá þinni hugmynd og sjáðu hana verða að veruleika.

RÆÐUM MÁLIN

Bókaðu fund með okkur og leyfðu okkur að heyra þínar hugmyndir. Í framhaldinu getum við gefið grófa mynd af byggingarferlinu sem hentar þér.

BYGGJUM HÚSIÐ

Við hjálpum þér með undirbúninginn, frágang lóðarinnar, flytjum húsið á byggingarstað, setjum það upp og göngum frá. Allt eftir þínum óskum.

GERUM TILBOÐ

Þegar húsagerð, teikningar og gróf áætlun liggur fyrir gefum við tilboð í framkvæmdina. Þú stjórnar hvað er innifalið í verðinu með þinni skilalýsingu.

SKILUM EFTIR ÞÍNUM ÓSKUM

Frágangurinn er samkvæmt þínum óskum. Þú velur á hvaða byggingarstigi þú tekur við fasteigninni og við afhendum samkvæmt verkáætlun.
Hvað þarftu að vita áður en hafist er handa ?

UNDIRBÚNINGUR ER ALLT

Til að allt gangi eins og í áætlun er gott að vera vel undirbúinn. Við leggjum mikið upp úr að standa við
gefin loforð.  Til þess þurfa allir að hafa sameiginlegan skilning á framkvæmdinni og að unnið sé samkvæmt verksamningi.

HUGMYNDIR AÐ ÞÍNU HÚSI

Samstarfsaðilar okkar hafa áratuga reynslu í framleiðslu húsa. Oft er gott að skoða meira en minna til að fá hugmyndir. Þú getur svo fléttað þína hugmynd úr mörgum.

VIÐ ERUM SÍFELLT AÐ KYNNA OKKUR

Fylgstu með öllu því nýjasta með því að skrá þig á póstlistann hér við hliðina.

GÓÐIR SAMSTARFSAÐILAR

Við vinnum með traustum aðilum í byggingageiranum.